26.4.2007 kl. 03:20

Hann Þórir Hrafn var að benda mér á þá ógnvænlegu staðreynd að fólk fætt árið 1989 fær að kjósa núna í komandi kosningum. Þetta fólk var í vöggu þegar Berlínarmúrinn féll. Er maður virkilega orðinn svona gamall?

Núna líður mér svolítið eins og Donovan þegar hann drakk úr ranga gralbikarnum í lokasenunni í Indiana Jones and the Last Crusade.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 26.4.2007 kl. 11:14
Gunni

They call you mellow yellow...

Halldór Eldjárn | 26.4.2007 kl. 15:14
Halldór Eldjárn

og þú vissir ekki hvað nýfrjálshyggja var þá. ekkert skárri en grey vöggubörnin :P

Sindri frændi | 26.4.2007 kl. 22:07
Sindri frændi

Meirað segja mér fer að líða ellilega... og ég er 20 ára í sumar, andskotan 91 árgerðir að valta í menntaskólanna þetta haust. Jesús.

Halldór Eldjárn | 26.4.2007 kl. 22:24
Halldór Eldjárn

og hvað heldurðu að við gerum? krossfestum þig?

Arnaldur | 27.4.2007 kl. 12:46
Arnaldur

Þeir sem eru 20 ára mega ekki vorkenna sjálfum sér sökum aldurs. Aukin heldur finnst mér hálf hallærislegt að heyra self-pitiful ageism af hálfu 26 ára einstaklinga, þótt ég hafi átt það til að detta í þennan pakka sjálfur.

Sindri | 27.4.2007 kl. 17:46
Sindri

Hvaða komplexar eru þetta, Sveinbjörn. Þú munt allavega ná 116 ára aldri eins og þessi frændi þinn:

http://visir.is/article/20070426/FRETTIR02/70426126">http://visir.is/article/20070426/FRETTIR02/70426126