24.4.2007 kl. 18:44

Ég er núna kominn aftur til Lundúna. Hér er jafn dýrt, mengað og hávært og þegar ég fór, og 12 fermetra herbergið mitt hefur ekkert stækkað í fjarvist minni.

P.S: Stúlkurnar hafa heldur ekkert fegrast.