22.4.2007 kl. 22:52

Ég kíkti aftur um daginn í The Scientific Outlook eftir Bertrand Russell, sem ég las fyrir mörgum árum. Þessi bók átti sinn þátt í að ég ákvað að fara í nám í heimspeki á sínum tíma -- innihaldið var nú betra í minningunni, en hún er alla vega helvíti skemmtileg, og Russell alltaf sniðugur penni:

Academic philosophers, ever since the time of Parmenides, have believed that the world is a unity. This view has been taken over from them by clergymen and journalists, and its acceptance has been considered the touchstone of wisdom. The most fundamental of my intellectual beliefs is that this is rubbish. I think the universe is all spots and jumps, without unity, without continuity, without coherence or orderliness or any of the other properties that governesses love.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 24.4.2007 kl. 07:56
Gunni

Alltaf er verið að ausa skít yfir Parmenides.

Á næst að fara að ráðast á Melissus af Samos og Zeno af Elea?? Var Iamblichus af Chalcis kannski bara einhver kjáni á borð við Ammonius af Saccas? Hættu nú alveg.

Ég er annars að spá í að safna mér svona tuttugu gjörsamlega obscure heimspekingum á minnið og læra eitt eða tvö kvót eftir hvern, alltaf gaman að geta dregið þannig upp.

Sveinbjörn | 24.4.2007 kl. 18:45
Sveinbjörn

Zeno telst nú tæpast obskúr heimspekingur. Hann þekkja allir fyrsta árs heimspekinemar frá paradoxunum þremur.

Einar Örn | 24.4.2007 kl. 14:59
Einar Örn

cheeky

Arnaldur | 24.4.2007 kl. 17:12
Arnaldur

Mér finnst Russell vera fullkomlega ofmetinn maður. Hann hefði átt að halda sig við stærðfræði. Maðurinn hefur enga yfirsýn. Goddamn hippie...

Hlynur | 24.4.2007 kl. 17:44
Hlynur

góða ferð út væni!

Gunni | 25.4.2007 kl. 11:43
Gunni

Sveinbjörn: I chose Zeno by association with the previous two, don't get cheeky ;)