20.4.2007 kl. 01:44

Núna rétt áðan sagði hann Arnaldur mér að hann væri orðinn "emtionally invested" í CSI þættinum sem hann væri að horfa á. Þetta fékk mig til þess að hugsa um hversu skemmtilega viðeigandi og lýsandi það er fyrir okkar tíma að menn séu farnir að nota hagfræðihugtök um tilfinningalíf sitt.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 21.4.2007 kl. 05:41
Gunni

Þetta er orðin mjög algeng árátta. Ég tala t.d. aldrei um að fara út í búð til að kaupa mér mjólk, fyrir mér er það ekkert nema gross domestic fixed capital formation of renewable resources með independent variables accounted for by an expectations-augmented Phillips curve.

Mmm.... mjólk.

Sveinbjörn | 21.4.2007 kl. 17:05
Sveinbjörn

Ah...but is it Pareto-efficient?