13.4.2007 kl. 02:19

Dömur mínar og herrar, ég kynni hér með íslenskan flutning af laginu "Stagger Lee" með Nick Cave & The Bad Seeds:

Sækja "Stagger Lee"
(7.2 MB MP3, innanlands)

Vocals & Guitar: Arnaldur Grétarsson
Drums & Production: Halldór Eldjárn
Bass & Guitar: Ari Eldjárn
Piano: Sveinbjörn Þórðarson
Additional Vocals (screams): Sveinbjörn Þórðarson, Arnaldur Grétarsson, Ari Eldjárn


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 13.4.2007 kl. 17:14
Gunni

Þetta er bara helvíti flott hjá ykkur, considering the fact that you're Samaritans ;)

Sveinbjörn | 13.4.2007 kl. 17:21
Sveinbjörn

I suppose that makes you a "Sammi-Lover" ;)

Einar | 13.4.2007 kl. 18:51
Einar

Tussugott lag. Sérstaklega hrifinn af öskrinu.

Sveinbjörn | 15.4.2007 kl. 17:52
Sveinbjörn

Einar, hver ertu? Þú ert á bandarískri IP tölu.

Arnaldur | 14.4.2007 kl. 18:08
Arnaldur

Ég vil nú benda á að ég á nú smá gítar þarna líka takk takk...

Halldór Eldjárn | 15.4.2007 kl. 00:03
Halldór Eldjárn

Og ég mixaði ekki bara lagið... Ég tók það líka upp og pródúseraði :) Annars þá á ég eftir að fleygja í þig nýrri útgáfu. Trommurnar eru aðeins of lágar í þessari og eitthvað furðulegt flökt í byrjun :S

Enda er þetta bara semi-final versjón af laginu ;)

Dolli | 16.4.2007 kl. 01:42
Dolli

Hljómar vel! Þið ættuð taka red right hand og taka upp á orgelið í kjallaranum hjá þér denni:) Productionin er góð nema vocalarnir peaka á vood god damn. Og trommurnar mega vel koma up sérstaklega bassa tromman. Bíð spentur að heyra næsta lag með Nail Dawg and the Dirty Trio.

Hlynur | 22.4.2007 kl. 14:58
Hlynur

sammála Einari: öskrin eru rúsínan í pylsuendanum