23.3.2007 kl. 16:32

Ég burstaði tennurnar upp úr íslensku kranavatni í gær, og það var hreint út sagt frábært -- ég fylltist bara nostalgíu. Vatnið í Bretlandi skilur mann alltaf eftir með óbragð í munninum -- enda hefur mér verið sagt að kranavatnið í Lundúnum hafi að meðaltali ferðast í gegnum meltingarkerfi fimm mannvera.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Aðalsteinn | 24.3.2007 kl. 13:47
Aðalsteinn

Kókdrykkja og tannburstun... þetta er ansi krassandi hjá þér.

Sveinbjörn | 25.3.2007 kl. 04:17
Sveinbjörn

You know it. Sveinbjorn.org: eloquent diatribes on the most pressing matters of our times.

Arnaldur | 25.3.2007 kl. 02:34
Arnaldur

Þú getur líka náttúrlega bara sleppt því að bursta tennurnar þarna úti. Ætli Bretar séu þessvegna með svona ljótar tennur? Þeir vilji ekki bursta tennurnar uppúr skólpi?

Sveinbjörn | 25.3.2007 kl. 04:15
Sveinbjörn

Methinks thou hast a fine theory there.

Gunni | 25.3.2007 kl. 07:57
Gunni

Du bist ein Arisches kind!