19.3.2007 kl. 02:56
august comte

Ég er núna að rúlla yfir glósurnar úr Philosophy of the Social Sciences kúrsinum mínum frá því fyrir áramót, og hef snert aðeins inn á verk Augusts Comte -- sem fékk mig strax til þess að hugsa um það sem Isaiah Berlin hafði um Comte að segja:

His grotesque pedantry, the unreadable dullness of much of his writing, his vanity, his eccentricity, his solemnity, the pathos of his private life, his dogmatism, his authoritarianism, his philosophical fallacies, all that is bizarre and Utopian in his character and writings, need not blind us to his merits. (August Comte Memorial Lecture: "Historical Inevitability" 1953)

Þetta hlýtur að vera mesta "underhanded compliment" sem ég hef nokkru sinni lesið. Og það í fyrirlestri til minningar Comtes.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 20.3.2007 kl. 13:58
Gunni

Þessi tiltekna færsla er ekkert óvenjulega heimskuleg hjá þér. How's that? ;)

Gunni | 20.3.2007 kl. 13:58
Gunni

Seriously, great quote ;)

Arnaldur | 20.3.2007 kl. 17:17
Arnaldur

Já, það eru svona quote sem fá mann til að vilja lesa um leiðinlegt fólk.

Gunni | 20.3.2007 kl. 17:43
Gunni

Veit ekki afhverju mér fannst það svona fyndið en ég var einusinni að lesa breskan discussion forum þar sem topicið var "what's the most underhanded compliment you have received lately?"

Eftir mörg týpísk dæmi kom einn gaur með:

"Nice sneakers, you miserable little cunt.

She was right, though. They were really nice sneakers."