17.3.2007 kl. 17:16

"America is Rome reincarnate. Like the Roman empire, the American empire is vastly powerful and unfathomably corrupt. Like Rome, America imposes her civilisation upon an ungrateful world. Like Rome, America needs bread, circuses and philosopher-statesmen to forestall and yet to hasten her demise." - Lou Marinoff


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 17.3.2007 kl. 17:58
Dolli

Fyndið, ég var með sögu kennara hérna sem kenndi það í sögu hérna í bandaríkjunum. Hann sagði að sjónvarpið væri modern day circuses. Hann reyndar flutti til californiu rétt áður en misserið lauk því hann meikaði ekki suður-ríkin lengur.

Sveinbjörn | 18.3.2007 kl. 16:46
Sveinbjörn

Ég vil reyndar meina að sjónvarpið sé meira á borð við "modern day public executions". Það er álíka grisly og smekklaust.

Arnaldur | 17.3.2007 kl. 21:47
Arnaldur

Heehehhe. Skítugu suðurríki. Ég hef nú oft látið mér detta þetta í hug, svosem svo mörgum öðrum ábyggilega. Eloquently put though...