8.3.2007 kl. 13:29

7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 8.3.2007 kl. 16:26
Brynjar

trúðu mér, þetta er bara 'the tip of the iceberg' hvað varðar fáránlega flækta UI hönnun í þessu ótúlega mislukkaða stýrikerfi.

Hér er smá vista aulagrín:
http://www.youtube.com/watch?v=TaIUkwPybtM">http://www.youtube.com/watch?v=TaIUkwPybtM

Dagur | 8.3.2007 kl. 17:18
Dagur

hahahahah, b'bye takkinn. Þetta er gott. Þetta er líka alveg satt, er það ekki? Það væri alveg nóg einn svona möguleiki, eða hvað?

Halldór Eldjárn | 9.3.2007 kl. 00:43
Halldór Eldjárn

Ert þú píanóleikari? Spilaði ég með þér í Myndum á sýningu á Siglufirði síðasta sumar? ... :D

Dagur Bergsson | 12.3.2007 kl. 22:32
Dagur Bergsson

Jú, mikið rétt Halldór. Ég er píanóleikari og við spiluðum saman Myndir á sýningu á Siglufirði og svo aftur í Neskirkju síðasta sumar. Takk fyrir síðast og hvernig hefurðu það? Ertu enn þá að spila með Ungfóníu?

P.S. Ég gat ekki replyað beint á kommentið hans Halldórs því ég hef ekki "administration privileges". Hvað er með það?

Sveinbjörn | 12.3.2007 kl. 22:36
Sveinbjörn

Vúpps, smá böggur í nýjasta Mentat fídusinum. Vantaði eitt "!" á undan breytu ;). Búinn að laga það núna.

Halldór | 14.3.2007 kl. 17:03
Halldór

Ég er bara í góðu stuði, enn með Ungfóníu og beyond that. En nú þarf ég að hlaupa í tíma :P