26.2.2007 kl. 18:22
Von Clausewitz

Ég hef aldrei verið í neinni afneitun hvað snertir minn ofurnördastatus, en í dag rann það fyrst upp fyrir mér hversu djúpt hann ristir.

Undanfarið hef ég verið að sitja allskonar fyrirlestra í sagnfræðiskor LSE -- Í dag mætti ég í tíma í "European Warfare from the Renaissance to the 20th Century", og ég get svo svarið það, þetta var tærasta snilld -- 60 mínútur af frábæru tæknilegum atriðum um byltingu Napóleons á 18. aldar hertækni og endurstrúktúreringu von Clausewitz á prússneska hernum fyrir bardagann við Austerlitz.

Beautiful.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 28.2.2007 kl. 16:19
Arnaldur

Well, that's all ancient history now, Mark...