26.2.2007 kl. 12:34

Heimspekideild LSE er med sina eigin rokkhljomsveit, sem skipud er af kennurum vid heimspekideildina, th.a.m. med Professor John Worrall a gitar, en hann er thekktur visindaheimspekingur, og formadur deildarinnar. Og hvad aetli hljomsveitin heiti? Eftirfarandi:

The Critique of Pure Rhythm

Yessir, their eru ad spila a studentabarnum naesta fimmtudag, og eg aetla definitely ad fara ad sja tha.

Fyrir tha sem fatta ekki pun-id i nafninu, vil eg benda a eitt thekktasta og ahrifamesta heimspekirit allra tima, Gagnryni hreinnar skynsemi eftir prussneska andskotann Immanuel Kant.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 27.2.2007 kl. 10:00
Einar Örn

Rule of thumb: Ef þú telur hættu á að einhver nái ekki pun-inu, þá er hann ekki þess verður að það sé skýrt fyrir honum :)

Sveinbjörn | 27.2.2007 kl. 10:13
Sveinbjörn

Í grófum dráttum satt hjá þér, Einar ;)