25.2.2007 kl. 23:15

Scheize. Fyrir u.þ.b. 10 mínútum dottaði ég yfir Stanford Encyclopedia of Philosophy færslunni um Giambattista Vico og upplifði einn mest fucked upp draumi sem ég man eftir að hafa upplifað.

Ég var í holræsisgöngum sem voru full af rennandi blóði, minnti einna helst á Quake 2 senu. Fyrirsætan Milla Jovovich stóð þar og var að tala við mig og útskýra fyrir mér að ég þyrfti að binda endi á blóðbaðið fyrir ofan.

Síðan hrökk ég upp úr draumnum, muldrandi eitthvað, og þá stóð við hliðina á rúminu stelpan sem býr í næsta herbergi. Hún sagði við mig "Bjorn, the door to your room was open, and I heard you singing the Russian national anthem, so I just came in to see if everything was all right." Þá rann upp fyrir mér að ég kunni ekki textann í rússneska þjóðsöngnum, og ég hrökk upp úr draumnum (í annað sinn!) -- og horfði í kringum mig, og var ringlaður í smá stund, ekki alveg viss um það hvort ég væri að líða blekkingar kartesíska djöfulsins, eða byggi í Matrixnum.

Ætli það sé ekki bara tímaspursmál þar til ég vakna upp úr því að skrifa þessa þvælu?


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 25.2.2007 kl. 23:27
Halldór Eldjárn

Wake up, Neo.

Nafnlaus gunga | 26.2.2007 kl. 08:49
Unknown User

Hvað ætli freud myndi segja þetta?

Brynjar | 26.2.2007 kl. 19:21
Brynjar

Textinn á ensku:

Russia—our sacred state,
Russia—our beloved country.
A mighty will, a great glory
Are yours forever for all time!

Chorus:
Be glorious, our free Fatherland,
Ancient union of brotherly peoples,
Ancestor given wisdom of the people!
Be glorious, country! We are proud of you!

From the southern seas to the polar region
Lay our forests and our fields.
You are one in the world! You are one of a kind,
Native land protected by God!

Chorus

Wide spaces for dreams and for living
Are open to us by the coming years.
Our faith in our Fatherland gives us strength.
So it was, so it is, and so it will always be!

Chorus


Ertu samt viss um að þetta hafi verið rússneski þjóðsöngurinn en ekki þjóðsöngur Sovietríkjana? Textarnir eru sungnir við sama lag;


Unbreakable Union of freeborn Republics,
Great Russia has welded forever to stand.
Created in struggle by will of the people,
United and mighty, our Soviet land!

CHORUS:

Sing to the Motherland, home of the free,
Bulwark of peoples in brotherhood strong.
O Party of Lenin, the strength of the people,
To Communism's triumph lead us on!


Through tempests the sunrays of freedom have cheered us,
Along the new path where great Lenin did lead.
To a righteous cause he raised up the peoples,
Inspired them to labour and valourous deed.

CHORUS

In the victory of Communism's deathless ideal,
We see the future of our dear land.
And to her fluttering scarlet banner,
Selflessly true we always shall stand!

CHORUS


Það er því miður ógjörningur að ráða þennan draum svo gott megi heita nema að hafa þetta atriði á hreinu :P

Sveinbjörn | 26.2.2007 kl. 19:30
Sveinbjörn

Það var sá sovétski

Arnaldur | 28.2.2007 kl. 16:14
Arnaldur

Draumur í draum... Vá það er ótrúlega merkilegt.
Sama kom reyndar fyrir mig um daginn. Það er ein sú súrasta upplifun sem ég hef orðið fyrir.

Dagur | 5.3.2007 kl. 18:10
Dagur

Milla Jovovich og svo stelpan next door... Ég get ekkert lesið í þennan draum, er ég hræddur um.

Annars yrði hún kannski flatteruð stelpan ef þú segðir henni frá þessu. Þá geturðu fært í stílinn: "Yes, Milla Jovovich, Raquel Welch and you were in my room, worrying about my well-being..."