25.2.2007 kl. 05:10

Verandi samviskusami námsmaðurinn sem er, eyddi ég ekki undanförnum klukkutímum í að læra, heldur þess í stað í að klára eldgamla 1987 tölvuleikinn Deja Vu. Mér tókst að fá leikinn í gang með vMac emulatornum og System 6. Þessi tölvuleikur er eipandi snilld -- ég gat aldrei klárað hann sem krakki, en nú hef ég loksins sigrast á nostalgíunni.

dejavu screenshot

Þeir sem eru áhugasamir um að nálgast leikinn, sem og vMac emulator með Mac ROM skjali geta sent á mig póst.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 25.2.2007 kl. 11:08
Halldór Eldjárn

Eða farið inná síðuna mína: http://classicmac.hopto.org/">http://classicmac.hopto.org/

:P

Sindri | 25.2.2007 kl. 15:26
Sindri

Úff ég man eftir þessum leik frá því að ég var lítill. Mig langaði alltaf í hann en ég átti aldrei makka í þá daga.