20.2.2007 kl. 02:40

Var að klára lesefnið fyrir morgundaginn, sem tengist Feminist approaches to science -- þetta voru þrjár neverending feminískar pómó greinar. Ég hef aldrei lesið jafn utterly worthless drivel á allri minni liðlöngu ævi -- þetta var pakkað af pseudo-scientific, pseudo-intellectual pseudo-psychoanalýtískri póstmódernistaþvælu, og greinarnar eru saman settar af frösum á borð við:

"The conceptualization of spontaneous feminist empiricist standpoint epistemology explains the production of sexist results of research with only a minimal challenge to the fundamental structural logic of scientific methodology."

Ekki djók, orðrétt upp úr greininni.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sveinbjörn | 20.2.2007 kl. 22:37
Sveinbjörn

Brilliant ;)

Sveinbjörn | 20.2.2007 kl. 22:38
Sveinbjörn

Heyrðu, þú vilt kannski senda mér einhverja betri mynd af þér fyrir kommentakerfið hérna. Núverandi mynd er ekki mjög flattering.

Arnaldur | 21.2.2007 kl. 18:57
Arnaldur

Ég er orðinn svo sick af þessu bulli...
Hvernig væri að taka ákveðna afstöðu einhverntíman?
Svo veltir það því fyrir sér afhverju það er ekki tekið alvarlega af fólki sem skiptir máli.
Science for the indecisive underachiever...

Arnaldur | 21.2.2007 kl. 19:05
Arnaldur

Btw. brilliant Calvin and Hobbes strip, Nanna...