16.2.2007 kl. 03:53

Djöfull hata ég svona domain squatters. Ég tjekkaði fyrir u.þ.b. 3 mánuðum síðan á léninu arakkis.net og það var laust. Núna þegar ég ætlaði loksins að kaupa það kom í ljós að einhver skítugur cybersquatter búinn að stela því. So much for that. Ég sem ætlaði að bjóða þeim sem eru með .sytes.net hýsingu upp á *.arakkis.net hýsingu í staðinn.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 16.2.2007 kl. 14:45
Dolli

Ekki tékkaður á godaddy.com? Ég heyrði að þeir cybersquatuðu sjálfir nöfn sem viðskipta vinir flettu up þar.

Arnaldur | 16.2.2007 kl. 15:19
Arnaldur

Mér finnst að það eigi að neyða cybersquattera til að vera í Kastljósinu - ALLTAF...
(ekkert arnaldur.com, fyrir mig courtesey of Ólafur Guðmundsson, Bifröst)

Sindri | 16.2.2007 kl. 16:54
Sindri

Hey you lazy bastard. Er ekki kominn tími til að skila af sér. Þú hendir í mann einhverju eldgömlu stöffi. Farðu að gera eitthvað svo þetta gangi hjá okkur!

Þetta átti, by the way, að vinna á þessari leti hjá okkur Sveinbjörn!

Sveinbjörn | 16.2.2007 kl. 16:58
Sveinbjörn

Chill out, Sindri. Þú færð þetta klárað um helgina.

Halldór Eldjárn | 16.2.2007 kl. 21:46
Halldór Eldjárn

Er nokkuð eitthvað á milli ykkar tveggja sem á eftir að koma í ljós?

Dagur | 16.2.2007 kl. 22:39
Dagur

Já, Sveinbjörn var í rauninni dauður allan tímann og bara Sindri talaði við hann því hann talar við dautt fólk.

Sindri | 17.2.2007 kl. 01:47
Sindri

Hehe, já já ég er alveg rólegur, vildi bara hrista aðeins upp í þessu.

Sveinbjörn | 17.2.2007 kl. 04:17
Sveinbjörn

no worries, auðvitað hefur maður priorities.