11.2.2007 kl. 04:14

Stundum held ég að fólkið sem vinni að notendaviðmótinu fyrir Windows sé eitthvað skrítið í hausnum. Þegar eftirfarandi gluggi poppaði upp á Windows vél uppi í skóla gat ég hreinlega ekki stillt mig og tók screenshot:

stupid windows dialog


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 11.2.2007 kl. 04:48
Halldór Eldjárn

Já þeir ættu nú aldeilis að fá sér kakó.

Árni | 11.2.2007 kl. 21:43
Árni

Ég fatta þetta. Það vantar 'Maybe' takkann.

Dagur | 12.2.2007 kl. 13:32
Dagur

Poppaði þetta bara upp skyndilega? Varstu bara skrifandi eða lesandi eða eitthvað? Eða ertu að tala um foolproof útskýringarnar?

Sveinbjörn | 12.2.2007 kl. 17:09
Sveinbjörn

Pointið er að dialog glugginn spyr "Do you want to save changes?" og gefur síðan svona map af því hvað Yes, No og Cancel takkarnir gera, í stað þess að láta takkana bera nafn aðgerðana sem þeir framkvæma.

Heiladauð hönnun.

Halldór Eldjárn | 13.2.2007 kl. 19:08
Halldór Eldjárn

Ertu viss um að þú hafir ekki óvart haldið D og A inni við ræsingu? Það er svona sérstakt dumbass-mode.


Eða er það kannski bara default...