7.2.2007 kl. 18:18
wagner ring siegfried

Ég keypti mér Niflungahring Wagners um daginn, og fyrr í dag sat ég yfir námsbókunum að hlusta á Siegfried. Það rann síðan skyndilega upp fyrir mér að þetta allt saman væri kannski ekki svo góð hugmynd. Fyrir u.þ.b. 100 árum var nefnilega ungur maður í Vínarborg sem hlustaði mikið á Wagner og las heimspeki, og ekki fór nú vel fyrir honum.

Ég er þó allavega ekki að lesa Fichte, Heckel og Nietzche...

Wagner: Music to invade Eastern Europe to


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 7.2.2007 kl. 19:11
Brynjar

næst ferðu að reyna fyrir þér í landslagsmálverkum, svo kemstu að því að þú varst klónaður í brasilíu!

Steinn | 7.2.2007 kl. 20:09
Steinn

Vá, þetta eru tíðindi, Sveinbjörn Þórðarson að kaupa hljómplötu! Merkilegt hvað fólk breytist þegar það er erlendis.

Sveinbjörn | 7.2.2007 kl. 20:13
Sveinbjörn

Ekki bara hljómplötu, heldur 20 hljómplötur í risastóru boxed set. Ástæðan: Niflungahringinn í heild sinni í góðri upptöku er svo að segja ómögulegt að finna á file sharing networkunum.

Sindri | 8.2.2007 kl. 14:55
Sindri

Hafðu ekki áhyggjur, Sveinbjörn, því það er ekki alslæmt að hlusta á Wagner. Þess má geta að áður en þessi ungi maður, sem þú vísar í, fór að hlusta á Wagner, leit hann svona út:

http://ubermensch.sytes.net/images/judenschwein.jpg

En eftir því sem hlustunin jókst þá gekk hann í gegnum miklar breytingar. Áður fyrr töldu menn að hann væri bara að taka út unglingsárin, svona svipað og kom fyrir M.Jackson. Fræðimenn í dag eru hins vegar flestir á annarri skoðun. Þessi hamskipti, sem áttu sér stað, eru nefnilega hin svokölluðu Wagnerhrif (e. Wagner effect). Þannig að, Sveinbjörn, hlustaðu bara á þitt 20 hljómplatna "boxed set" og þú munt uppskera vel.

Sveinbjörn | 8.2.2007 kl. 16:47
Sveinbjörn

Hmm...

En nú er ég ekki með svona stór nef -- ef ég hlusta mikið þá mun nefið mitt hverfa inn í andlitið á mér og mun líta svona út:

http://preacher.alwaysmad.com/preacher/images/arseface.jpg

Og ekki væri það nú gaman.

Sindri | 9.2.2007 kl. 02:44
Sindri

Hehe, nei nei ég sagði aldrei að þú værir eins og myndin. Þetta hefði bara góð áhrif.

Hlynur | 11.2.2007 kl. 16:54
Hlynur

Vá, þetta var slæmt. Er staddur á netkaffihúsi í Berlín. Klikkaði á linkinn "ungur maður", tók síðan sopa af kaffinu mínu, og þegar ég leit aftur upp var risa mynd af Dolla H á skánum! Vona að enginn fyrir aftan mig hafi verið að fylgjast með mér...

Sveinbjörn | 12.2.2007 kl. 22:43
Sveinbjörn

Ert þú ekki farinn heim Hynur? Hvað kemur til?