12.1.2007 kl. 18:45

Ég var að kaupa mér iPod Nano. Þetta er rosalega nifty græja, pinkulítil, með 8GB geymslurými, litaskjá, album cover display und alles. Maður fattar ekki hvað þessi græja er pinkuponsulítil fyrr en maður heldur á henni höndunum:

ipodnano


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Guðmundur D. Haraldsson | 12.1.2007 kl. 23:53
Guðmundur D. Haraldsson

Nice... hvað kostar svona? Er gamli iPodinn enn lifandi?

Sveinbjörn | 13.1.2007 kl. 03:20
Sveinbjörn

Ég borgaðu 160 pund fyrir hann eða svo. Gamli iPodinn dó, harði diskurinn gaf upp öndina.

Halldór Eldjárn | 14.1.2007 kl. 02:07
Halldór Eldjárn

eða berð hann saman við kveikjara

Sveinbjörn | 14.1.2007 kl. 20:38
Sveinbjörn

?

Einar Jón | 14.1.2007 kl. 23:30
Einar Jón

Semsagt:
Maður fattar ekki hvað þessi græja er pinkuponsulítil fyrr en maður heldur á henni höndunum - eða berð hann saman við kveikjara

En eru menn byrjaðir að veðja um hvenær iPod linux verður sett á þessa græju?

Sveinbjörn | 14.1.2007 kl. 23:32
Sveinbjörn

Það eru einhverjir gaurar búnir að gera það, en það er alveg unsupported:

http://ipodlinux.org/How_To_install_iPodLinux_on_an_iPod_Nano

Halldór Eldjárn | 14.1.2007 kl. 23:41
Halldór Eldjárn

Rétt, Einar Jón.

Rétt.