11.1.2007 kl. 18:00

Ég veit að sumir hafa verið að lenda í vandræðum með að tengjast Arakkis gegnum FTP -- það tekur heila eilífð að fá directory listing, en eftir það virka hlutir ágætlega, en sumir FTP clientar time-outa. Mig grunar að þetta tengist eldveggnum sem þjóninn er bak við. Lausnin er að nota SFTP en ekki gammeldags FTP.