18.12.2006 kl. 08:40

Stórfurðulegt að kaþólska kirkjan, og þá sérstaklega páfastóll, skuli hafa eitthvað "moral credibility" í ljósi sögunnar. Smá bútur úr bók sem ég er að lesa um Medici ættina (áherslur eru mínar):

But Giovanni's success as a banker was not so much due to the prosperity of the Florentine wool trade as to his friendship with the Pope. It seemed a most improbable friendship, for Baldassare Cossa, who was elected Pope in 1410, was not at all the sort of man with whom a rather staid and provident banker might be expected to associate. Sensual, adventurous, unscrupulous and highly superstitious, Baldassare Cossa came of an old Neapolitan family and had once been a pirate.

Jahá. Þar höfum við það. Páfinn var eitt sinn sjóræningi.

Það er kannski ekkert furðulegt -- Ratzinger var nú í Hitler Jugend.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 18.12.2006 kl. 18:44
Gunni

You're missing something here, Sveinbjörn, namely the fact that the Catholic church considers Cossa an "anti-pope" and a heretic.

Meira að segja nafnið sem hann tók sér, "John", fell into disuse for five hundred years untill 1958 - partly as a result of the disgrace associated with it.

See: Western Schism.

Sveinbjörn | 18.12.2006 kl. 18:48
Sveinbjörn

Já -- það voru þrír páfar á þessum tíma, Gunni. Ég vissi það -- það var einn í Avignon og einn í Róm, og síðan kom saman nefnd og skipaði nýjan páfa til að leysa málið, en hvorugur hinna páfana samþykktu hann, og því bættist hreinlega bara einn enn páfi við.

Sindri | 21.12.2006 kl. 16:08
Sindri

Fyndið að þú skulir vera lesa um Medici ættina. Ég er einmitt að lesa um svipað efni þessa dagana, endurreisnina o.fl. Ég er akkurat staddur í kaflanum um Medici ættina þar sem verið er að fjalla um Lorenzo hinn glæsilega. En eftirfarandi er sagt um hann í minni bók:

"...Snemma sýndi Lorenzo merki þeirrar glæsimennsku, er ávann honum viðurnefnið il magnifico því að örlyndi, ríkilæti og ást á gleðskap auðkenndi hann alla ævi... bla bla bla..."