15.12.2006 kl. 11:11

Eru meira að segja jólin orðin ultra-politically-correct?

Ég var að keyra í sund áðan og í útvarpinu var spilað lag sem hét "Kona Jólsveinsins". Skv. textanum í laginu, þá er kvenkyns maki jólasveinka bara meginliðurinn í jólahátíðinni og ekkert gerist án þess að hún hafi puttana í því -- hún pakkar gjöfunum og hreinsar rauða og hvíta búninginn og sér til þess að vagninn með hreindýrunum virki, etc. etc. Er það bara ég, eða er of langt gengið þegar meira að segja jólasveinninn skuldar kvenkyninu þakkir, og er lítið annað en cringing, miserable aumingi án konu?

Stinkar af feminist agenda.