1.12.2006 kl. 09:18

Jæja, þar fór allur möguleiki á að ég læri eitthvað næstu vikuna. Axis and Allies tölvuleikur.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sverrir | 3.12.2006 kl. 12:42
Sverrir

Bíddu, verðuru þá bara í tölvuleiknum?

Sveinbjörn | 3.12.2006 kl. 14:25
Sveinbjörn

Það var hugmyndin. Reyndar er ég búinn að komast að því núna að artificial intelligenceið er svo lélegt að leikurinn er ekkert challenging. Ég get unnið í 4-5 turns með sitt hvoru liðinu.

Sverrir | 3.12.2006 kl. 17:18
Sverrir

Ég þoli ekki lélegt artificial intelligence. Afhverju geta hlutir ekki bara verið með góða gervigreind? Ég meina fyrst að fólk er að smíða hluti sem eiga að vera skemmtilegir vegna þess að þeir eru með gervigreind, afhverju er þá ekki bara lögð almennileg vinna í gervigreindina. Það er eins og það vanti greind í þetta fólk sem að búa til gervigreind. Gervigreind er bara gervigreind alveg eins og að beinagrind er beinagrind. En ég veit ekkert afhverju ég er farinn að tala um beinagrind.

Sveinbjörn | 3.12.2006 kl. 17:23
Sveinbjörn

Hahaha!

Það er reyndar massív vinna lögð í að þróa gervigreind víðs vegar um heiminn. Hins vegar er það ofsalegt erfitt og jafnvel besta stöffið í dag er frekar shitty. Spádómur Alans Turing um að tölva myndi geta staðist prófið hans eftir 50 ár var ofurbjartsýn.