29.11.2006 kl. 02:33

Það hlakkar hreinlega í mér þegar ég les upphátt titilinn á bógus greininni sem Alan Sokal fékk prentaða í póstmódernistatímaritinu Social Text:

Transgressing the Boundaries: Toward a Transformative Hermeneutics of Quantum Gravity


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 29.11.2006 kl. 08:26
Grímur

Góð grein, sko, góð grein...

Dolli | 29.11.2006 kl. 15:17
Steinn | 29.11.2006 kl. 15:40
Steinn

Vá hvað þetta er magnaður titill.

Sveinbjorn | 29.11.2006 kl. 19:12
Sveinbjorn

Ja, hreint ut sagt mognud grein ;)

Guðmundur D. Haraldsson | 3.12.2006 kl. 00:46
Guðmundur D. Haraldsson

Sokal-blöffið var snilld.