Ég tók upp á því fyrir tveimur árum að halda utan um lista af þeim bókum sem ég les. Árið 2006 las ég eftirfarandi bækur, í öfugri krónólógískri röð:

Kuhn, Thomas: The Structure of Scientific Revolutions
Salmon et al.: Introduction to the Philosophy of Science
Kieckheffer, Richard: Magic in the Middle Ages
Coetzee, J.M.: Life & Times of Michael K
Coetzee, J.M.: Disgrace
Hollis, Martin: The Philosophy of Social Science: An Introduction
Amis, Martin: House of Meetings
Ayer, Alfred Jules: Hume
Ayer, Alfred Jules: Voltaire
Critchley, Simon: Continental Philosophy: A Very Short Introduction
Grant, Edward: The Foundations of Modern Science in the Middle Ages
Nabokov, Vladimir: Despair
Kuhn, Thomas: The Copernican Revolution
Capote, Truman: Breakfast at Tiffany's
Huysmans, Joris-Karl: Against Nature
Shelden, Michael: Orwell: The Authorised Biography
Waugh, Evelyn: Vile Bodies
Goodman, Nelson: Fact, Fiction and Forecast
Booker, Christopher: The Seven Basic Plots
Chandler, Raymond: The Long Good-Bye
Chandler, Raymond: Farewell, My Lovely
Dick, Phillip K.: The Man In The High Castle
Lightman, Alan: A Sense of the Mysterious
Hume, David: An Enquiry Concerning Human Understanding
Orwell, George: Burmese Days
Louise Richardson: What Terrorists Want
Machiavelli, Niccolo: The Prince
Mulgan, Geoff: Good and Bad Power
Russell, Bertrand: Power
Hobsbawne, Eric: The Age of Revolution
Bradbury, Ray: Fahrenheit 451
Popper, Karl: The Myth of the Framework
Roth, Phillip: The Human Stain
Man, John: Attila the Hun
Sereny, Gita: Albert Speer: His Battle With Truth
Greene, Graham: The Tenth Man
Swinburne, Richard: Simplicity As Evidence Of Truth
Baugh, Albert C. & Cable, Thomas: A History Of The English Language
Roth, Phillip: The Plot Against America
le Carré, John: The Looking-Glass War

6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 27.11.2006 kl. 20:52
Halldór Eldjárn

Og hvað eru þetta margar blaðsíður samtals?

Hildur Árna | 27.11.2006 kl. 21:36
Hildur Árna

þetta er slatti af bókum:)eru þetta líka bækur sem þú last í háskólanum??

Sveinbjörn | 28.11.2006 kl. 00:10
Sveinbjörn

Það eru einhverjar bækur úr náminu mínu þarna, en ekki svo margar. Mest af því sem ég les í náminu hérna úti eru greinar í greinasöfnum, en þær lista ég ekki. Hef ekki hugmynd um hvað þetta eru margar síður, en þetta er um 1 bók á viku, eða þar um bil.

Steinn | 28.11.2006 kl. 02:14
Steinn

Þó svo að það séu mikið af fræðibókum sem eru vitanlega ófánlegar á íslensku þá er engar bækur eftir Íslendinga. Hefur þú minni eða engan áhuga á íslenskum bókmenntum (ekki neitt diss)? Ég tek nefnilega eftir því hjá sjálfum mér að ég les nær ekkert á íslensku.

Sveinbjörn | 28.11.2006 kl. 02:21
Sveinbjörn

Ég hef ekki lesið eina einustu íslensku bók í ár, það er rétt og skarplega athugað. Í fyrra las ég Rokland eftir Hallgrím Helgason og síðan Tilraun um manninn eftir Þorstein Gylfason. En annars les ég eiginlega aldrei neitt á íslensku nema bara vefsíður og blöðin. Það er spurning um að bæta úr því við tækifæri, ef bara til þess að fínpússa íslenskuna mína og bæta orðaforðann.

Dagur | 28.11.2006 kl. 17:43
Dagur

Ég mun aldrei lesa svona margar bækur. Ég er alveg vonlaus. Ég fer alltaf að hugsa um eitthvað annað þegar ég reyni að einbeita mér við lestur.