24.11.2006 kl. 21:12

Nietzsche hafði eftirfarandi að segja um konur:

"Women are considered deep -- why? Because one can never discover any bottom to them. Women are not even shallow."

"When a woman becomes a scholar there is usually something wrong with her sexual organs."

"Everything about woman is a riddle, and everything about woman has a single solution: that is, pregnancy."

"A woman does not want the truth; what is truth to women? From the beginning, nothing has been more alien, repugnant, and hostile to woman than the truth - her great art is the lie, her highest concern is mere appearance and beauty"


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dagur | 24.11.2006 kl. 22:13
Dagur

Ég átta mig ekki alveg á hvað liggur á bak við þetta póst. Vilt þú benda á hvað Nietzsche var vitlaus, á skilningsleysi karlmanna gagnvart kvenmönnum eða á stórkostlega yfirburði karlmanna?

Sveinbjörn | 25.11.2006 kl. 05:49
Sveinbjörn

A combination of the three, I suppose ;)

Nei, svona í fyllstu alvöru, þá eru þetta rosalegar tilvitnanir. Svakalega er hann harður.

Steinn | 25.11.2006 kl. 18:05
Steinn

Nietzsche var nú alveg einstaklega bitur maður, ég sá einhvern tíman heimildarþátt um hann í Sjónvarpinu og þar var því haldið fram að hann hafi verið bitur út í konur vegna þess að hann fékk sífilis og síðan hafi konum ekki líkað við skeggið hans. Ég veit nú svo sem ekki hvort það sé eitthvað vit í því, en það hljómar fun.

Sveinbjörn | 25.11.2006 kl. 18:08
Sveinbjörn

Hehehe...

Já -- greyið karlinn bjó hjá mömmu sinni og systur alla ævi. Ætli það hafi ekki spilað hlutverk í þessu líka?

Marta | 25.11.2006 kl. 22:00
Marta

Usssss þetta er nú lélegt.

Gunni | 27.11.2006 kl. 16:21
Gunni

Sick minds think alike.