21.11.2006 kl. 16:53

Tölfræðimekanisminn í Mentat segir mér að nú samanstandi vefsíðan mín af yfir 350 þúsund orðum. Athyglisvert.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 22.11.2006 kl. 00:29
Halldór Eldjárn

Þú ættir að fagna þessu með því að drekka 350.000 ml af bjór :D

Sveinbjörn | 22.11.2006 kl. 00:52
Sveinbjörn

Góð uppástunga, Halldór. Kannski ég geri það bara. Það hljómar meira spennandi en það sem ég er að fást við núna, sem er nefnilega að skrifa píanóforrit í TTK graphics APIinu fyrir http://www.ipodlinux.org">iPodLinux.

sigurgeir þór | 22.11.2006 kl. 01:57
Unknown User

Vá! Á hvaða tungumáli skrifaru eiginlega? Ég hélt það væru ekki nema um 100.000 orð í íslenskri tungu?

Sveinbjörn | 22.11.2006 kl. 04:37
Sveinbjörn

Hahaha....there are ways, Sigurgeir. There are ways.

Halldór Eldjárn | 25.11.2006 kl. 18:40
Halldór Eldjárn

Ég hélt að þú værir búinn að skrifa píanóforrit fyrir iPodLinux?

Sveinbjörn | 25.11.2006 kl. 18:52
Sveinbjörn

Náði aldrei að klára það. Það spilaði nefnilega nóturnar með því að lesa hráar WAV skrár af diskinum, en það er hæg og óskilvirk leið til þess að gera það.

Þess utan breytti Podzilla interfeisið í iPodLinux um API frá því að ég skrifaði gamla píanóforritið, þannig að gamli kóðinn var nytlaus.