7.11.2006 kl. 05:15

OK, þetta er auðvitað hreinn níðingur og frekar ósanngjarnt:

Lag Númer 3

14 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 7.11.2006 kl. 15:59
Sindri

Bastarður! Ég þoli ekki svona getraunir. Mér finnst ég kannast mjög mikið við laglínuna en get ómögulega munað hvaðan hún er.

Halldór Eldjárn | 7.11.2006 kl. 17:06
Halldór Eldjárn

Þetta er færeyskur vikivaki.

Sindri | 7.11.2006 kl. 18:25
Sindri

Komdu með vísbendingu. Er þetta úr kvikmynd?

Sveinbjörn | 7.11.2006 kl. 21:40
Sveinbjörn

Nei, ekki úr kvikmynd. En reyndar geri ég ekki ráð fyrir að neinn nema Alli, Hjalti og kannski Naldó geti þetta...

Sindri | 7.11.2006 kl. 22:57
Sindri

Nú hvers vegna?

Sveinbjörn | 8.11.2006 kl. 00:33
Sveinbjörn

Þetta er esóterískt, tónlistarmaður sem við könnumst allir við ... en e.t.v. ekki margir aðrir sem ég þekki.

Sveinbjörn | 8.11.2006 kl. 05:05
Sveinbjörn

Hjalti hlýtur a.m.k. að geta þetta. Hann er nú einu sinni á Ítalíu.

Gunni | 8.11.2006 kl. 16:19
Gunni

Þetta hljómar eins og Nino Rota undir lokin á þriggja vikna valíum bender ;)

All comical insults aside, I have no idea what that is.

Sindri | 8.11.2006 kl. 21:01
Sindri

Ok, ég var bara að fiska eftir vísbendingu. Ítalíu segirðu...ég hef sambönd á Ítalíu...hmmm.....?

Hjalti | 8.11.2006 kl. 21:24
Hjalti

Ætli ég skjóti ekki bara á Nino Rota. Get þó engan vegin munað hvaðan þetta er.

Sveinbjörn | 8.11.2006 kl. 21:41
Sveinbjörn

Sjitt, þið eruð ekki að fara að geta þetta. Þetta er Valzer per Amore með ítalska tónlistarmanninum Fabrizio de André, af þeirri ágætu plötu Canzoni Vol. 7

Arnaldur | 9.11.2006 kl. 12:48
Arnaldur

Ohhh, ég ætlaði að skjóta á Fabrizio de André, eftir Ítalíu hintið. Kemur á óvart að Hjalti skyldi ekki taka þetta. Svona er að vera ekki perma-tengdur.

Arnaldur | 9.11.2006 kl. 12:49
Arnaldur

Vá, flott mynd bastarðurinn þinn!!! Ég vil fá nýja mynd.

Sveinbjorn | 9.11.2006 kl. 13:37
Sveinbjorn

Ha, no comprende, Naldo. Ertu osattur med myndina af ther herna i commentunum?