6.11.2006 kl. 23:56

OK, this one's a real toughie, þarf virkilegan nörd til að þekkja þetta. Hvaða tvö lög eru þetta, eða réttara sagt, hvaðan eru þau?

Lag Númer 2

7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 7.11.2006 kl. 00:09
Sindri

Það er nú erfitt að greina einhverjar melódíur úr þessari amatör spilamennsku... en tóneyra mitt er nokkuð gott svo þetta gæti reddast.

Sindri | 7.11.2006 kl. 00:12
Sindri

Ég myndi nú bara giska á að þau væru úr leiknum Monkey Island.

Sveinbjörn | 7.11.2006 kl. 00:13
Sveinbjörn

Takk fyrir hrósið, Sindri.

En já,, það er rétt hjá þér, þetta er úr Monkey Island

Sindri | 7.11.2006 kl. 00:17
Sindri

Hehe, ég er nú bara að stríða þér Sveinbjörn. Þetta er flott hjá þér og þér fer fram.

Monkey Island, ég vissi það. Ég er semsé nörd mikið?

Dolli | 7.11.2006 kl. 00:53
Dolli

Ég kannaðist ekki við fyrri hlutann en seinni hlutinn var dead give away úr Monkey Island. En til að reyna bæta fyrir að vera toppaðar vil ég meina þetta sé strangt til tekið úr Monkey Island 2, ekki eitt. Bíð spentur eftir næsta lagi.

Sveinbjörn | 7.11.2006 kl. 05:00
Sveinbjörn

Ouch, Sindri. Þú varst toppaður af enn meiri nördaskap, það er nefnilega rétt hjá Dolla að þetta er úr Monkey Island 2.

Sindri | 7.11.2006 kl. 15:08
Sindri

Já djöfulsins Nörd ertu Dolli! Hehe, ég meina reyndar alltaf 1 og 2 þegar ég tala um Monkey Island því það voru leikirnir sem ég spilaði í gamla daga.