4.11.2006 kl. 18:51

Helvíti var ég illa prettaður í gær. Fór niður á stúdentabarinn í LSE þar sem David Hasselhoff djamm var í gangi -- Goðið ætlaði að láta sjá sig og flytja nokkur vel valin lög ;). Ég drakk fullt af bjór ásamt "me flat-mate Timur " enn þegar leið á kvöldið varð ljóst að Hasselhoff ætlaði ekki að láta sjá sig. Það næsta sem komst því var einhver cockney DJ í stuttbuxum með rautt sundbretti öskrandi "D'ye fayl loike rucking wif tha 'assel'off?!". Þvílíkur bömmer.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dolli | 6.11.2006 kl. 04:40
Dolli

Ég hef aldrei geta skilið cockney, hver er annars þýðing á "D'ye fayl loike rucking wif tha 'assel'off?!" ?

Sveinbjörn | 6.11.2006 kl. 04:43
Sveinbjörn

"Do you feel like rocking with the Hasselhoff"

;)