3.11.2006 kl. 00:23

Ég er búinn að vera að læra heilmikið um hina geósentrísku Aristótelísku heimsmynd í History of Science graduate kúrsinum mínum. Fræðimaðurinn Peter Dear, sem ég er að lesa um þessar mundir, lýsir heimi Aristótelesar sem The Cosmological Onion, og það með réttu, að mér sýnist:

aristotelian cosmos

7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 3.11.2006 kl. 00:46
Halldór Eldjárn

Hvernig er hægt að lesa fræðimann?

"Fræðimaðurinn Peter Dear, sem ég er að lesa um þessar mundir,"

Sveinbjörn | 3.11.2006 kl. 00:59
Sveinbjörn

Standard frasi. Fólk les t.d. pabba þinn (eða það skulum við rétt vona!). Að lesa e-n er bara önnur leið til að segjast lesa verk eftir viðkomandi. Þetta er augljóst Halldór, þú ættir að vita betur heldur en að vera með svona útúrsnúning.

Gunni | 3.11.2006 kl. 03:29
Gunni

Hmn, I guess the world is a bit like an onion. It has many layers and each one I unfold just makes me cry harder.

Sveinbjörn | 3.11.2006 kl. 04:06
Sveinbjörn

Hahaha. Góður, Gunni. Can I quote you on that one?

Steinn | 3.11.2006 kl. 08:15
Steinn

Var þá jörðin innsti hringur alheimsins? Sýnist það og sólin fjórða reikistjarna frá jörðu. Not bad for a philosofer.

Arnaldur | 3.11.2006 kl. 16:11
Arnaldur

-Ég viss um að þú ert líka æðislega góð í rúmið.
-Hehehehehe... Afhverju helduru það?
-Vegna þess að ég kann að lesa... konu...

Sveinbjörn | 3.11.2006 kl. 17:32
Sveinbjörn

Já. Þetta var miðaldaheimsmyndin. Það trúði varla nokkur maður að jörðin væri flöt -- Aristótelíska heimsmyndin var ráðandi.

Goðsögnin um að miðaldamenn hafi trúað því að jörðin væri flöt á sér rætur í skrifum popúlar bandaríska sagnfræðingsins Washington Irving.