2.11.2006 kl. 15:35
Bertrand Russell

Tom Stanley hjá Bertrand Russell Society hefur sent mér fullt af geisladiskum af fyrirlestrum og viðtölum við Bertrand Russell, sem ég hef komið í MP3 snið og bætt á síðuna sem ég setti upp. Mikið af þessu er áhugavert stöff.