30.10.2006 kl. 01:06

Ég er búinn að vera hérna úti í u.þ.b. einn og hálfan mánuð og ég er strax búinn að stafla upp heilmikið af nýjum bókum. Ef þetta heldur svona áfram þá neyðist ég til þess að taka þetta heim í hollum.

books london 2006 small

1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Dagga | 30.10.2006 kl. 12:46
Dagga

Ugh, ekki gera sömu mistök og ég þegar ég kom með shitloads af bókum til Bologna færandi hendi. Hefði getað flogið aftur út fyrir sama pening og ég borgaði í yfirvigt.

Skipapósturinn er eina vitið, startkostnaðurinn er kannski einhver en það er hægt að hlaða endalaust í sendinguna fyrir minna verð.