29.10.2006 kl. 16:03
drunkpuke
Af hverju er ekki meira um þetta?
What'up wit dat?
(Photo courtesy of Arnaldur)

Sambýlisfólk mitt hér í landi kann ekki að drekka. Það fær sér tvo-þrjá og síðan fer það í háttinn á laugardagskvöldi. Djöfulsins aumingjaskapur.

Þess má geta að í neðanjarðarlestinni á leiðinni heim síðasta föstudag var ég að lesa The London Paper, eitt af ókeypis tabloid draslblöðunum sem fást gefins, og rakst á grein: "Binge drinking increasing among young Londoners". Síðan var "binge drinking" skilgreint í greininni: "Binge drinking is when five or more alcoholic drinks are consumed in one sitting". Fyrir utan það að það er óljóst hvað "one alcoholic drink" er, hvað þá "one sitting", þá held ég að ég sé alveg örugglega "binge drinker".


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 29.10.2006 kl. 22:27
Arnaldur

Allir Bretar sem ég hef komist í kynni við, eru stórkostlegir drykkjumenn. Þú ert bara að hanga með einhverjum aumingjum.

Sveinbjörn | 30.10.2006 kl. 00:23
Sveinbjörn

Já, ég er ekki að tala um Bretana. Þeir eru að mér sýnist sauðdrukknir hvert einasta kvöld (en fara reyndar flestir heim af pöbbinum kl 12). Ég er að tala um sambýlisfólk mitt...