OK. Ég er búinn að gefa London heilan mánuð. Núna kemur alhæfingin: Á hverjum einasta degi sé ég hundruðir manns á götum úti, sem og í neðanjarðarlestinni, og ég verð að segja að stúlkurnar hérna í borginni eru afskaplega ófríðar. Þær eru almennt annað hvort illa vaxnar eða eitthvað rangt við hlutföllin í andlitinu á þeim, og svo klæða þær sig upp til hópa ósmekklega. There. I said it.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 28.10.2006 kl. 18:45
Steinn

Það verður að viðurkennast að bretar eru upp til hópa mjög ófrítt fólk, en samt verð ég að segja að þegar ég hef verið í London hef ég séð mikið af fríðu fólki. Mér skilst að það séu mest útlendingar.

Sverrir | 28.10.2006 kl. 20:10
Sverrir

Bresku stelpurnar á sólarströndum Spánar eru líka ófríðar. Þær eru feitar, næpuhvítar og mjög óheppnar í andlitinu. En þær víla samt ekki fyrir sér að vera í þröngum magabolum með hvítt spikið lafandi út um allt. Svo eru þær að borða feitan og óhollan mat, löðrandi í ediki. Þetta er náttúrulega bara viðbjóður. Getur eyðilagt fyrir manni góða strandaferð.

Gunni | 29.10.2006 kl. 01:15
Gunni

What do you expect after our ancestors systematically rounded up and stole all the hot chicks in Britain's coastal villages for hundreds of years? ;)

Sveinbjörn | 29.10.2006 kl. 15:42
Sveinbjörn

Steini: Já, þær stelpur sem ég sé hérna sem eru á annað borð sætar þær eru yfirleitt indverskar eða frá því svæði.

Sverrir: Þetta með magabolina er svo ótrúlega satt. Ugh!

Haha, já Gunni, ég hef sýnt nokkrum bretum hérna Thule auglýsinguna. Menn taka því yfirleitt ekkert illa. Breskir gaurar virðast gera sér grein fyrir þessu ;)

Arnaldur | 29.10.2006 kl. 22:26
Arnaldur

Eþnógrafía er skrifuð etnógrafía á íslensku.

Sveinbjörn | 30.10.2006 kl. 20:09
Sveinbjörn

I find your observation, Arnaldur, to be Shallow and Pedantic.