26.10.2006 kl. 00:44

ÖNNUR UPPFÆRSLA: Það er búið að opna fyrir FTP á Manfred aftur.


UPPFÆRSLA: Auðvitað á maður að nota SFTP forrit: Fugu, sem er frekar lélegur SFTP client fyrir Mac OS X. Hægt að sækja stöff af Manfred. Bara spurning um að fara í eftirfarandi möppur, velja það sem maður vill sækja og gera "Download with Secure Copy".

/Volumes/Safn1/Torrent
/Volumes/Safn1/gestir

Here I go, reinventing the wheel again...


Í ljósi þess að Manfred er með lokað fyrir FTP hef ég verið að nota SSH til að sækja gögn. En það er pirrandi að þurfa að navigeita í gegnum command línuna og slá inn endalausar slóðir fyrir scp. Fyrir vikið er ég búinn að smíða quick'n dirty grafískum SSH file browser/downloader fyrir Mac OS X. Ekki alveg tilbúinn -- mun setja hlekk á hann hérna þegar hann er orðinn notendavænn.

Shell Browser

Cocoa er endalaust mikil snilld. Það tók mig hálftíma að henda saman útgáfu sem virkaði nokkurn veginn.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 26.10.2006 kl. 11:43
Halldór Eldjárn

Þú ert nú meiri snillingurinn! Og feisar fólkið á Manfreði.

Arnaldur | 26.10.2006 kl. 14:15
Arnaldur

All hail the mighty Sveinbjörn!!! The savior of the digitally deprived.

Einar Jón | 26.10.2006 kl. 18:39
Einar Jón

Er ekki auðveldara að nota sftp og Fugu, sem Dolli benti á í síðasta pósti.

Virkar og er open source (BSD-leyfi).

Dolli | 27.10.2006 kl. 04:16
Dolli

Ég miskildi þig áðan ég hélt að maður yrði að nota scp, ekki sftp. En fyrst að sftp er málið þá supporta bæði transmitt og cyberduck það. Þannig að að ef þú fílar ekki fugu veldu bara sftp í transmit eða cyberduck. Var að testa það og það virkar vel, scp clientin þinn leit annars vel út.

Sveinbjörn | 27.10.2006 kl. 23:18
Sveinbjörn

Nei, file transfers virkuðu bara gegnum SCP. En fyrst FTP er komið í gang, þá er þetta í lagi.