21.10.2006 kl. 23:03

Smá hressandi þjóðtónlist (1.3MB MP3 innlent) fersk úr nikkunni.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 21.10.2006 kl. 23:30
Halldór Eldjárn

Ertu bara hættur að djamma? :D

Þetta endar á því að þú ferð að þéna pening eins og motherfucker, spilandi fyrir fólk á götum úti. Í Rússlandi!

Sveinbjörn | 22.10.2006 kl. 01:38
Sveinbjörn

Hahaha, já ætli ég endi ekki á því að gefa skít í námið og spili bara fyrir fólk í Tjúbinu.

Dolli | 23.10.2006 kl. 05:01
Dolli

Er seinni hlutin líka hluti af rúsnesku þjóðlagi? Laglínan hljómar eitthvað svo kunnlega, hvað heitir lagið annars?

Sveinbjorn | 23.10.2006 kl. 13:35
Sveinbjorn

Thad myndi vera islenska thjodlagid "Snert horpu mina himinborna dis".

Sindri | 24.10.2006 kl. 19:15
Sindri

Haha, eru nágrannarnir ekki að verða vitlausir á öllu þessu harmonikkuspili?

Helvítis Íslendingurinn og hvalamorðinginn, heyrist gjarnan sagt á háskólabarnum þegar þú ert einn inni í herbergi að æfa þig.

Sveinbjörn | 24.10.2006 kl. 22:02
Sveinbjörn

Hahaha, þetta er unfalsifiable staðhæfing hjá þér, Sindri, ég veit ekki hvernig ég á að bregðast við ;)

Annars eru sambýlisfélagar mínir búnir að vera mjög þolinmóðir. Reyndar fer mér svo hratt fram þessa dagana að ég held að spilun mín sé ekkert svo mikil pína fyrir þau.

Brynjar | 25.10.2006 kl. 13:34
Brynjar

ég ætla að skjóta á að fyrsti lagstúfurinn hafi verið úr epíska meistaraverkinu 'Tetris'.

Sveinbjörn | 25.10.2006 kl. 17:36
Sveinbjörn

Right you are, Bé, þetta lag kom í upprunalega Tetrisinum. En þetta er klassískt rússneskt þjóðlag, búinn að gleyma hvað það heitir.