17.10.2006 kl. 22:25

Jæja, þá er maður bara búinn að eignast harmóníku:


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 17.10.2006 kl. 23:23
Halldór Eldjárn

Þarftu þá ekki bara næst að fá þér blóðuga peninga?

Sveinbjörn | 17.10.2006 kl. 23:29
Sveinbjörn

Ég er með nóg af slíkum. Það væri þá frekar að fá sér kærustu sem heitir Alice.

Gunni | 18.10.2006 kl. 01:30
Gunni

Cool mynd. En nú er harra draumurinn búinn, virðist vera :(

Siggi | 18.10.2006 kl. 11:04
Siggi

hahaha, snilldar mynd :D

Steinn | 18.10.2006 kl. 13:15
Steinn

Til hamingju. Ég hélt ekki að þú myndir acta á þessa skyndi hugmynd. Nú er það bara að æfa sig!

Hildur Árna | 18.10.2006 kl. 15:33
Hildur Árna

Geðveikt:) Harmónikur eru svo skemmtilegt fyrirbæri!!! Svo verðuru að halda smá tónleika fyrir okkur þegar þú kemur heim:)

Sveinbjörn | 18.10.2006 kl. 16:23
Sveinbjörn

Fékk hana second hand á spottprís í enskri netverslun. Kostaði 150 pund, sem er vel sloppið. Ný topnotch græja kostar hátt í 2000 pund.

Hugi | 18.10.2006 kl. 19:05
Hugi

Flottur!
Í hvaða verslun var þetta sem þú keyptir?

Sveinbjörn | 18.10.2006 kl. 19:18
Sveinbjörn

Ég keypti þetta í http://www.the-music-room.com/">The Music Room, sem er bresk online verslun sem selur ný sem og notuð hljóðfæri.