10.10.2006 kl. 00:32

Hann Gunni félagi kom um daginn með helvíti góðan mælikvarða á hvenær einhver er sannur vinur manns:

Ef þú bankar upp á hjá félaga um miðja nótt, segir honum að þú hafir lík í skottinu á bílnum þínum sem þig vanti hjálp við að losna við, no questions asked, og hann hjálpar þér, þá er viðkomandi sannur vinur þinn.

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 10.10.2006 kl. 00:40
Árni

Já.. ég veit ekki hvort ég myndi vilja vera vinur einhvers sem myrðir fólk.

Brynjar | 10.10.2006 kl. 11:43
Brynjar

Did you see a sign outside that says "dead nigger storage" ?

Ég myndi nú bara laga kaffi fyrir morðóðan vin minn og hringja í Winston Wolf.

Sveinbjörn | 10.10.2006 kl. 23:16
Sveinbjörn

Hmmm...hver segir að viðkomandi vinur hljóti að hafa myrt einhvern. Kannski var það slys eða einhverjar "extenuating circumstances". Spurningin er, hvort maður myndi hjálpa viðkomandi.

Dagur | 11.10.2006 kl. 17:56
Dagur

Ef ég myndi fá svona heimsókn held ég að ég yrði frekar pirraður út í hann fyrir að vera að blanda mér í eitthvað svona. Ég myndi líklega krefjast skýringar fyrst.

Einar Örn | 12.10.2006 kl. 00:50
Einar Örn

smá krydd í tilveruna bara