Fyrir stuttu hafði maður að nafninu Stanley samband við mig fyrir hönd The Bertrand Russell Society. Hann hafði rekist á síðuna mína með upptökum af Russell og þótti svo vel að verki staðið að hann bauð mér að gerast varanlegur meðlimur ókeypis, og sendi mér fjölmörg back issues af riti félagsins, The Bertrand Russell Society Quarterly.

bertrand russell society quarterly

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Marta | 9.10.2006 kl. 23:09
Marta

Glæsilegt :)

Guðmundur D. Haraldsson | 9.10.2006 kl. 23:16
Guðmundur D. Haraldsson

Töff! :)

Steinn | 10.10.2006 kl. 13:45
Steinn

Þú ættir kannski að bjóðast til að taka síðuna þeirra í gegn, þar sem hún sökkar donkey balls. Kannski færðu ókeypis membership in the after life.

Halldór Eldjárn | 10.10.2006 kl. 16:22
Halldór Eldjárn

Senti er ekki þátíðin af því að senda.

Sendi er það.

Enskan farin að plaga þig? :D

Sveinbjörn | 10.10.2006 kl. 22:29
Sveinbjörn

Right you are, Halldór.