5.10.2006 kl. 18:54

Tónleikar með The Stranglers á morgun, Doug Stanhope standup á laugardaginn. Góð helgi framundan, methinks.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 5.10.2006 kl. 21:35
Arnaldur

Grrrr....
Bara iTunes tónleikar með Bulat Okudzhava framundan hjá mér.

Steinn | 6.10.2006 kl. 13:58
Steinn

Já það er gott að búa í risaborg. Nóg af viðburðum!

Sveinbjörn | 7.10.2006 kl. 14:57
Sveinbjörn

Fokk, það var uppselt á Stanhope í kvöld. Well, hann mun performa til 24ða október, næ miða í vikunni.