3.10.2006 kl. 19:34

Er eiginlega búinn að ákveða hvað ég ætla að taka:

  • Philosophy of Science
  • History of Science
  • Evidence and Scientific Method

Annars er þetta alvöru nám hérna, heilmikil vinna í hverjum kúrs. Kvöldið mun fara í að læra.