30.9.2006 kl. 20:35

Skráði mig í kúrsa í dag gegnum netkerfi LSE. Ég skráði mig í eftirfarandi kúrsa:

  • Foundations of Probability
  • Philosophy of Science
  • Evidence and Scientific Method
  • History of Science
  • Philosophical Foundations of Physics
  • Philosophy of Economics

Ég get bara tekið 3 kúrsa -- ég ætla að mæta í þessa fyrstu vikurnar og sjá síðan til. Allt saman mjög spennandi.


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 1.10.2006 kl. 14:51
Steinn

Þetta er sem sagt ekki eins og í HÍ þar sem það er rétt svo boðið upp á nógu marga kúrsa þannig að nemendur geti útskrifast?

Sveinbjörn | 1.10.2006 kl. 17:25
Sveinbjörn

http://en.wikipedia.org/wiki/Nancy_Cartwright_%28philosopher%29">Nancy Cartwright kennir tvo af þessum kúrsum -- ég hugsa að ég taki a.m.k. einn kúrs hjá henni. Hún er stórt nafn í vísindaheimspeki.

dagga | 1.10.2006 kl. 17:29
Unknown User

Og talar fyrir Bart Simpson líka? Vá, dugleg!

Sveinbjörn | 1.10.2006 kl. 17:29
Sveinbjörn

Ekki sama Nancy Cartwright :)

dagga | 1.10.2006 kl. 21:24
Unknown User

...I figured :)

Arnaldur | 1.10.2006 kl. 22:07
Arnaldur

Hvernig er netkerfi LSE að compare-a við Ugluna?

Sveinbjörn | 1.10.2006 kl. 22:15
Sveinbjörn

Netkerfið hérna er ekkert sérstaklega impressive, all things considered. Hins vegar þá er það allavega hratt, sem er meira en hægt er að segja um Ugluna.

sigurgeir þór | 4.10.2006 kl. 05:51
Unknown User

Ég mæli með að þú takir Philosophy of Economics, öll þjóðfélagsumræða er gegnsýrð að efnahagsmálum þannig að maður vill geta rætt um fréttir og málefni líðandi stundar af einvherju viti þá verður maður að kunna eitthvða fyrir sér í hagfræði.

Sveinbjörn | 4.10.2006 kl. 16:17
Sveinbjörn

Tjah, ég kann nú þegar eitthvað í basic hagfræði (las Principles of Economics eftir Mankiw fyrir ekki mjög löngu síðan) -- Philosophy of Economics fæst ekki við málefni sem koma þjóðfélagsumræðunni beinlínis við. Spurningar eins og t.d. hvort að homo economicus hagfræðinnar standist athugun, hvað sé "rational", er hagfræðin í raun vísindaleg? -- þannig stöff.

Ég ætla að mæta í tímana í PoE en ég ætla ekki að taka hann inn í gráðuna.