26.9.2006 kl. 17:32

Hér að neðan sést glæsilega útsýnið út um gluggann minn. Ég er á jarðhæð. Göturnar hér nálægt heita Gun Street og Artillery Lane.

lilian knowles out my window

Mér verður hugsað til lags númer 13 á plötunni Rain Dogs með Tom Waits: Gun Street Girl.

london lse sveinbjorn thumb

Og síðan hér að ofan, for your viewing pleasure, Google Earth mynd af miðborgarsvæði Lundúna með mig og LSE merkt inn.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grímur | 27.9.2006 kl. 10:36
Grímur

Af myndinni að dæma ertu mjög hamingjusamur með að vera kominn á svæðið.

Eða mjög örvæntingarfullur. Erfitt að segja.