23.9.2006 kl. 17:35

Jæja, ég er ekki lengur Sveinbjörn. Ég er nú formlega orðinn Mr. S. Thordarson -- and I've got the documents to prove it:

lse student id card

Svo vil ég benda þeim vinum og kunningjum sem hafa áhuga á að brenna fullt af peningum í að hringja í mig, að ég er með farsíma hérna í sameinaða konungdæminu: (+44) 7913775738


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Árni | 23.9.2006 kl. 21:29
Árni

Þú lítur út eins og söngvari í indie-hljómsveit á þessari mynd. Jon Scarborough úr hljómsveitinni The Blasted Dandies jafnvel.

Sveinbjörn | 23.9.2006 kl. 21:34
Sveinbjörn

Já, ég ætla mér líka að verða söngvari í indie-hljómsveitinni Babylonian Sodomite. Duh, allir vita það.

Steinn | 25.9.2006 kl. 13:02
Steinn

Þjófur

Sveinbjörn | 25.9.2006 kl. 14:30
Sveinbjörn

Good Ideas Deserve To Be Stolen