22.9.2006 kl. 00:06

Hérna koma nokkrar myndir frá LSE campusinum, sem er í Houghton Street, sem liggur út frá Aldwych boganum sem tengir saman Strand og Fleet Street. Eins og sést af myndunum, þá blandast skólabyggingarnar alveg inn í borgina.

LSE 1

LSE 2

LSE 3

LSE 4

LSE 5
Stúdentabarinn - geri ráð fyrir að eyða töluverðum tíma hér ;)

5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 22.9.2006 kl. 01:45
Arnaldur

Hvernig er það? Varstu nokkuð á stúdentabarnum þegar þú hentir inn þessari færslu? Það eru allavega 2 myndir eins af þessum 5 sem þú skelltir upp.

Halldór Eldjárn | 22.9.2006 kl. 13:04
Halldór Eldjárn

Tekinn ;)

Steinn | 22.9.2006 kl. 14:39
Steinn

HAHAHAHHAHAHAHHAHAHAHAAAAAAAA! IN YO FACE!!!!

Sindri | 22.9.2006 kl. 17:18
Sindri

Haha

Steinn | 23.9.2006 kl. 03:51
Steinn

PS. Nýi Mitchell and Webb er kominn upp á Manfred