Argh!

Thessir skitugu bankastarfsmenn herna i Englandi neita ad vidurkenna tilvist Evropska efnahagssvaedisins, og neita mer um ad fa ad stofna bankareikning an thess ad vera med visa stimpil a vegabrefinu minu. Domurnar sem afgreiddu mig vissu ekki einu sinni hvad EES var. Madur getur svosem ekki skammast mikid yfir thvi -- eg sagdi theim half skommustulega ad thad vaeri serstakur status sem Island, Luxemborg og Noregur vaeru med. Samt sem adur, thad er starf bankastarfsmanna ad hafa svona lagad a hreinu.

Er thad bara eg, eda eru allir bankar utan islands med olikindum oskilvirkir, illa upplystir og illa reknir?


10 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Marta | 20.9.2006 kl. 17:45
Marta

Það er ekki bara þú..

Guðmundur D. Haraldsson | 20.9.2006 kl. 22:36
Guðmundur D. Haraldsson

Íslendingar vita ekki hvað þeir hafa þegar kemur að allskyns föndrí með umsóknir og svona læti. Sei sei.

Guðmundur D. Haraldsson | 20.9.2006 kl. 22:37
Guðmundur D. Haraldsson

Bitte nú. Voðalega var þetta quick eitthvað. Varstu að endurbæta Mentatinn Sveinbjörn?

Sveinbjörn | 20.9.2006 kl. 22:39
Sveinbjörn

Hvað var quick?

Og suss og svei, Guðmundur, ég sé að þú ert að keyra Windows NT 5.1....how come?

Halldór Eldjárn | 20.9.2006 kl. 23:28
Halldór Eldjárn

Guðmundur:
tekinn ;)

Steinn | 21.9.2006 kl. 12:16
Steinn

Það er hell að reyna að stofna til bankaviðskipta á Englandi. Sumir bankar vilja ekki taka á móti útlendingum, allaveganna ekki Nationwide. Þeir neituðu mér um reikning, sem og allir aðrir bankar í Bournemouth. Síðan vil ég benda þér á það að Lichtenstein, en ekki Luxembourg, er aðili að EES.

Dagga | 21.9.2006 kl. 14:00
Dagga

Bíddu bíddu bíddu........

Varstu rétt í þessu að segja eitthvað semi-JÁKVÆTT um íslenska banka? Hm.

Annars held ég að það sé hvergi jafn auðvelt að stofna til bankaviðskipta og á Íslandi. Og ég veit satt best að segja ekki hvort það sé alltaf af hinu góða.

Sveinbjörn | 21.9.2006 kl. 23:15
Sveinbjörn

Dagga, bankar eru eðli málsins samkvæmt auðvitað illir. Hins vegar er annað að vera incompetent. Svona svolítið eins og Þjóðverjar og Ítalir, með kynþáttastefnur sínar. Auðvitað voru báðar ríkisstjórnir illar, en Þjóðverjarnir voru allavega skilvirkir ;)

Arnaldur | 22.9.2006 kl. 01:41
Arnaldur

Já erlendir bankar eru skítugir og lúsugir kommúnista kynþáttahatarar.

Guðmundur D. Haraldsson | 28.9.2006 kl. 02:28
Guðmundur D. Haraldsson

Já, minn kæri Sveinbjörn, ég er að nota stýrikerfi dauðans ýmist á vélum Háskólans eða hjá leigusala mínum vegna þess að ég hef ekki nettengingu inn í herbergið mitt, sökum leti og framtaksleysis. ;)

En maður hefur þó netið í það sem maður þarf... og það er lítið þessa dagana :-D