Forritið Google Earth er mjög skemmtilegt. Núna nýlega voru gervitunglamyndirnar af Íslandi, og þá sérstaklega Reykjavík, umtalsvert bættar og núna get ég auðveldlega greint heimili mitt á Öldugötunni (og jafnvel talið bílana sem lagðir eru í götunni):

oldugatan sattelite photo