17.7.2006 kl. 11:48
HUGI: Ríkisstarfsmenn eru margir hverjir óánægðir með 
nýtt netfangakerfi hjá ríkinu. Það er víst þannig að 
notaðir eru 9 stafir, svo att-merkið og nafn viðeigandi 
stofnunar. Stafirnir 9 eru þrír fyrstu úr fornafni 
starfsmanns, svo þrír fyrstu úr föðurnafni/eftirnafni 
og svo þrír fyrstu stafirnir úr starfsheiti.
HUGI: Rúnar Karlsson, sérfræðingur, er víst hættur.

6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 17.7.2006 kl. 21:12
Sindri

Haha

Árni | 17.7.2006 kl. 22:03
Árni

Ha-ha.

Árni | 17.7.2006 kl. 22:04
Árni

Tuskull Suhrason, óraffræðingur, er víst líka búinn að segja upp störfum.

Halldór Eldjárn | 18.7.2006 kl. 03:03
Halldór Eldjárn

Óraffræðingur? Það á við um alla sem eru ekki raffræðingar, þá?

Sveinbjörn | 21.7.2006 kl. 19:29
Sveinbjörn

Haha, ég er að hugsa um að gefa heimspekinám upp á bátinn og gerast bara óraffræðingur í staðinn.

Kark | 23.7.2006 kl. 16:48
Kark

ég held þú sért nú óraffræðingur að upplagi.

þarft ekki að gefa neitt annað upp á bátinn.