10.7.2006 kl. 00:41

Í tilefni af heimsmeistarakeppninni í fótbolta vill nýútskrifaði heimspekingurinn Sveinbjörn Þórðarson bjóða gestum síðunnar upp á "The Ultimate Football Match":

Þýskaland vs. Grikkland

Fyrir hönd Þýskalands keppa:

1 LEIBNITZ
2 I. KANT
3 HEGEL
4 SCHOPENHAUER
5 SCHELLING
6 BECKENBAUER
7 JASPERS
8 SCHLEGEL
9 WITTGENSTEIN
10 NIETZSCHE
11 HEIDEGGER
Fyrir hönd Grikklands keppa:

1 PLATO
2 EPIKTETUS
3 ARISTOTELES
4 SOPHOKLES
5 EMPEDOKLES
6 PLOTINUS
7 EPIKURUS
8 HERAKLITOS
9 DEMOKRITOS
10 SOKRATES
11 ARCHIMEDES5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 10.7.2006 kl. 13:23
Steinn

Mér finnst það best að Beckenbauer skuli vera í byrjunarliðinu og síðan gerir hann ekki neitt.

Sveinbjörn | 10.7.2006 kl. 13:26
Sveinbjörn

Já, síðan segir kynnirinn "Nietzche, Hegel, Beckenbauer (Beckenbauer obviously a bit of a surprise there...)"

Sindri | 10.7.2006 kl. 19:48
Sindri

Haha, frábært.

Sverrir | 11.7.2006 kl. 22:24
Sverrir

Ætli heimspekin sé eins og fótboltinn, tvö ellefu manna lið og Þýskaland vinnur?

Sveinbjörn | 11.7.2006 kl. 22:29
Sveinbjörn

Reyndar unnu Grikkirnir í þessum leik, þökk sé Arkímedesi ;)