4.7.2006 kl. 16:13

Glöggir gestir á þessa síðu munu hafa tekið eftir því að það er nú nýr hlekkur efst í valblaðinu sem ber heitið SMS. Ef smellt er á þennan hlekk, þá birtist síða sem býður mönnum að senda mér SMS skilaboð ókeypis gegnum netið. Menn geta haft þetta í huga ef þá langar til þess að senda mér skilaboð.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 4.7.2006 kl. 22:07
Halldór Eldjárn

ef þá langar til þess

Sveinbjörn | 4.7.2006 kl. 22:37
Sveinbjörn

Takk fyrir ábendinguna, Halldór ;)

Halldór Eldjárn | 5.7.2006 kl. 23:12
Halldór Eldjárn

Anytime boooy ;)